Jóhann Friðrik Friðriksson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni
  2. Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög (fjöldi stofnenda, slit og reglugerðarheimild)
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarkostir viðbótarlífeyrissparnaðar)
  4. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ)
  5. Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)

153. þing

  1. Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
  2. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.)
  3. Íþrótta- og æskulýðsstarf (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.)
  4. Mennta- og skólaþjónustustofa
  5. Myndlistarstefna til 2030
  6. Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi
  7. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál
  8. Verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna

152. þing

  1. Grunnskólar (samræmd könnunarpróf)
  2. Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa
  3. Hjúskaparlög (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.)
  4. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku)
  5. Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)